fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
Eyjan

Merkilegt plagg

Egill Helgason
Þriðjudaginn 6. september 2011 11:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rýniskýrsla Evrópusambandsins um landbúnað á Íslandi er merkilegt plagg og það er alveg óhætt að lesa hana hvort sem maður er á móti eða með aðild að Evrópusambandinu – eða barasta ekki viss.

Þarna er í stuttu máli og hnitmiðuðu tekið á öllum þáttum landbúnaðarkerfisins, þannig að það verður meira að segja skiljanlegt fyrir leikmenn.

Meðal þess sem kemur fram er Ísland hafi enga heildstæða stefnu byggðaþróunarmálum – nei, stefnan er í rauninni bara hippsum happs.

Plaggið er samt alls ekki fjandsamlegt landbúnaðinum á Íslandi, heldur er gerð grein fyrir sérstöðu hans vegna fámennis, norðlægrar stöðu og loftslags.

Skýrsluna má finna hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði