Á Íslandi ríkir skuldakreppa og gjaldmiðilskreppa.
Samkvæmt skýrslu frá OECD er hagvöxtur varla neins staðar minni en á Íslandi
Fárfestingar í hagkerfinu hér eru sama og engar.
En vextirnir eru háir.
Samt tala menn eins og við séum einhvers konar fyrirmynd annarra þjóða um hvernig eigi að komast út úr kreppu – og þá er gjarnan nefnd til sögunnar bjargvætturin króna.
En í raun erum við að dragast aftur úr öðrum þjóðum og varla annað framundan en meiri landflótti.