fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Eyjan

Ósæmilegur fréttaflutningur

Egill Helgason
Föstudaginn 26. ágúst 2011 22:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlum ber skylda til að umgangast fórnarlömb af nærgætni. Þetta á ekki síst við í einkamálum og málum sem tengjast fjölskyldulífi.

Í kvöld birtust í flestum fjölmiðlum frásagnir af njósnum sem þingkonan Siv Friðleifsdóttir er sögð sæta af hendi fyrrverandi eiginmanns síns.

Líklega eru þessar fréttir bæði særandi og niðurlægjandi fyrir Siv og fjölskyldu hennar. Hún er ekki gerandinn, hún er fórnarlambið.

Einhverjir munu sjálfsagt halda því fram að Siv sé opinber persóna og því eigi þetta erindi í fjölmiðla. En nei, þetta eru viðkvæm einkamál sem koma öðrum ekki við.

Fjölmiðlarnir fóru langt fram úr sér þarna. Þetta er ósæmilegur fréttaflutningur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði