fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Eyjan

Auðmenn og skattar

Egill Helgason
Föstudaginn 26. ágúst 2011 14:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alls staðar á Vesturlöndum er að koma upp krafan um að hinir auðugu borgi hærri skatta – eftir langt tímabil frjálshyggju sem gekk að miklu leyti út á að létta skattbyrði á ríku fólki.

Í Bandaríkjunum segist auðmaðurinn Warren Buffett vilja borga hærri skatta, hann segist greiða lægri skatta en ritarinn sinn.

Í Frakklandi býðst hópur milljarðamæringa, með Liliane Bettencourt í fararbroddi, til að borga hærri skatta.

Jakob Augstein skrifar í Der Spiegel og segir að kapítalisminn sjálfur sé að tortíma sér með auknum ójöfnuði. Það sé rangt að ætla að leysa þennan vanda með niðurskurði sem muni leiða til aukinnar gremju, samfélagi okkar verði ekki bjargað nema með því að hinir ríku leggi meira af mörkum, annars sé lýðræðið í hættu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru

Orðið á götunni: Ýmsa langar að leiða lista Sjálfstæðisflokksins þrátt fyrir vonda áru
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði