fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Eyjan

Spánn og kirkjan

Egill Helgason
Mánudaginn 22. ágúst 2011 00:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í fáum löndum á kaþólska kirkjan jafn ljóta sögu og á Spáni – og er þó af nógu af taka.

Kirkjan stóð fyrir endalausum ofsóknum á tíma rannsóknarréttarins – gyðingar og márar voru reknir frá Spáni, meintir trúvillingar voru miskunnarlaust pyntaðir og drepnir. Landið var lokað inni í harðneskjulegri útgáfu af kristni þar sem andlegt frelsi var ekki til.

En alþýðu manna var skipulega haldið í fáfræði og hjátrú – svo stjórnskipun ríkisins yrði ekki haggað.

Svo gekk þetta lengi – í borgarastríðinu spænska stóð kirkjan náttúrlega með afturhaldinu, fasistunum og konungsinnunum. En náttúrlega hafði framferði kirkjunnar leitt til þess að hatur á klerkum var mjög útbreitt.

Eftir fall Francos hefur Spánn færst undan valdi kirkjunnar, það hefur meira að segja gengið svo langt að samkynhneigðir njóta mikilla réttinda í landinu.

Í þessu landi á páfinn ekkert annað skilið en byljandi þrumuveður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Framkvæmdastjóri N1: Finnum fyrir velvilja úti á landi – meiri andstaða í höfuðborginni

Framkvæmdastjóri N1: Finnum fyrir velvilja úti á landi – meiri andstaða í höfuðborginni
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna