fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Eyjan

Að láta frægt fólk bíða

Egill Helgason
Sunnudaginn 21. ágúst 2011 10:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það að vera frægur á ekki að þýða að maður fái sjálfkrafa borð á veitingahúsum þar sem er fullt.

Í Berlín er veitingastaður sem varð vinsæll vegna þess að Brad Pitt fékk ekki borð þar. Pitt kom þangað ásamt fleira fólki. Honum var sagt að hann yrði að bíða eftir borði. Hann lét sig hafa það, beið – en svo vildi til að á staðnum var blaðamaður sem kom þessu í fjölmiðlana.

Síðan hefur þetta verið mjög eftirsóttur veitingastaður – maturinn þykir reyndar frekar góður.

Og þess vegna á þýska veitingakonan sem hafði ekki borð fyrir konung og drottningu Svíþjóðar ekki að biðjast afsökunar á framgöngu sinni. Hún ætti þvert á móti að vera stolt.

Fátt er leiðinlegra í nútímanum en sleikjugangur við frægt fólk sem getur nánast tekið á sig mynd trúarbragða – og þar er kóngafólk meðtalið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Framkvæmdastjóri N1: Finnum fyrir velvilja úti á landi – meiri andstaða í höfuðborginni

Framkvæmdastjóri N1: Finnum fyrir velvilja úti á landi – meiri andstaða í höfuðborginni
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna