fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Eyjan

Bandaríkin og vúdúhagfræðin

Egill Helgason
Mánudaginn 15. ágúst 2011 14:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einhver sérkennilegasta kenning sem hefur veri sett fram í hagfræði er að ef skattar á ríkt fólk séu nógu lágir þá muni ríkidæmi þess leka niður til þeirra sem hafa minni aura.

Ekkert í mannkynssögunni rennir stoðum undir þessa kenningu.

Aðallinn í Evrópu gaf ekki upp forréttindi sín fyrr en eftir stjórnarbyltingar, eftir hina miklu atvinnuhátttabyltingu á 19. öld háði alþýða manna baráttu upp á líf og dauða fyrir bættum kjörum.

En þessi kenning, sem hefur verið kölluð vúdúhagfræði, á ennþá fylgismenn víða, ekki síst í Bandaríkjunum. Þar hefur hún orðið fastur þáttur í stjórn ríkisins.

Afleiðingin er sú að Bandaríkin eru í alvarlegri skuldakreppu, það vantar fé til að standa undir skólum og innviðir ríkisins eru að grotna niður. Þetta hefur mjög alvarlegar afleiðingar fyrir allt hagkerfið. Ójöfnuður vex, tugir milljóna eru fastir í fátækt. Það er heldur ekki nóg að hafa vinnu, sum störf eru einfaldlega of illa borguð til að hægt sé að lifa af þeim.

Ef þetta heldur svona áfram má tala um að Bandaríkin séu hnignandi heimsveldi. Peter Bofinger skrifar í Der Spiegel og segir að Bandaríkin verði að hækka skatta.

tumblr_laz32bnFXZ1qe3g6uo1_500

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi

Orðið á götunni: Forseti hefur lög að mæla – fólk vill ekki endurtekna gíslatöku á Alþingi
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Brynjar er einsamall í hópferð erlendis – „Fullkomlega stjórnlaust“

Brynjar er einsamall í hópferð erlendis – „Fullkomlega stjórnlaust“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Breytingar í framkvæmdastjórn Póstsins – Eymar og Benedikt ráðnir

Breytingar í framkvæmdastjórn Póstsins – Eymar og Benedikt ráðnir
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna
Eyjan
Fyrir 1 viku

María Mjöll afhenti Macron trúnaðarbréf sitt

María Mjöll afhenti Macron trúnaðarbréf sitt