fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Eyjan

Cameron og siðferðið

Egill Helgason
Fimmtudaginn 11. ágúst 2011 21:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grínistinn Nathaniel Tapley skrifar stórskemmtilegt opið bréf til foreldra Davids Cameron. Hann spyr hvort þeim hafi mistekist að kenna honum grundvallarsiðferði – nefnir  að Cameron hafi verið í klúbbi í Oxford þar sem meðlimir fóru um og eyðilögðu eigu annarra.

Svo rifjar Tapley upp framferði þingmanna – félaga Camerons – sem víluðu ekki fyrir sér að skammta sér af peningum skattborgara í alls kyns munað.

Tarpley notar orð Camerons og tekur undir að sumir hlutar samfélagsins séu ekki bara brotnir – heldur líka sjúkir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk