fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Eyjan

London þarf alvöru leiðtoga

Egill Helgason
Fimmtudaginn 11. ágúst 2011 09:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dan Hodges skrifar í New Statesman og segir að grínþátturinn við stjórn Lundúnaborgar verði að fara að enda. Lúndúnir hafa haft tvo borgarstjóra síðan embættið var endurvakið, Ken Livingstone og Boris Johnson. Livingstone sækist eftir því að endurheimta embættið úr höndum Johnsons.

Báðir hafa verið skemmtikraftar og það er oft gaman að fylgjast með þeim.

En Livingstone er útbrunninn byltingarmaður og Johnson er grínari úr Eton-skólanum.

Hodges telur að þeir þurfi báðir að hverfa af sviðinu, enda hafi viðbrögð þeirra beggja við óeirðunum miklu verið afar léleg. London þurfi alvöru leiðtoga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk