fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Eyjan

Blaðakóngurinn og byltingarmaðurinn

Egill Helgason
Laugardaginn 30. júlí 2011 20:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svona má að lokum settla málin í lýðræðisríki.

Axel Springer var blaðakóngur í Þýskalandi, gaf meðal annars út dagblaðið Bild. Í stúdentauppreisninni á sjöunda áratugnum var Springer mjög óvinsæll. Hann var harður andkommúnisti, byggði stórhýsi í Berlín þar sem hægt var að horfa yfir Múrinn.

Rudi Dutschke var helsti leiðtogi stúdentanna sem mótmæltu, meðal annars gegn veldi Springers. Dutschke var skotinn á götu 1968 og lést rúmum áratug síðar vegna sára sinna. Springerpressunni var kennt um að hafa magnað upp andúð á Dutschke og stúdentunum.

En nú eru þeir þarna saman, blaðakóngurinn og byltingarmaðurinn, á gatnamótum í miðborg Berlínar.

IMG_0471

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Vanstillt þjóðfélagsumræða

Björn Jón skrifar: Vanstillt þjóðfélagsumræða
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum