fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Eyjan

Engin gleðitíðindi

Egill Helgason
Fimmtudaginn 28. júlí 2011 10:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gagnrýni Bjarna Benediktssonar á ríkisreikninginn er að miklu leyti skynsamleg. Það mun seint ganga að skattleggja þjóðir út úr kreppu. Áætlun ríkisstjórnarinnar og AGS gengur út á hallalaus fjárlög árið 2013 – það er vandséð að það náist miðað við þann halla sem nú er á ríkisbúskapnum. Það var talað um að síðustu fjárlög væru þau sársaukamestu frá hruninu – en það er hætt við að það verði ekki mikil gleðitíðindi að finna í næstu fjárlögum. Það verður erfitt verkefni fyrir ríkisstjórnina að koma þeim í gegn. Það er varla annað í spilunum en meiri niðurskurður og meiri skattahækkanir.

Eins og staðan er gengur efnahagsstefnan ekki síðst út á að gengi krónunnar sé lágt svo útflutningsgreinarnar og ferðamannaiðnaðurinn skili ríflegum tekjuafgangi. Verðmætasköpunin er hins vegar ekkert að aukast – en það þarf hún að gera.

Til að kóróna þetta er talað um að vextir þurfi að hækka – í hagkerfi þar sem ríkir algjör kyrrstaða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Vanstillt þjóðfélagsumræða

Björn Jón skrifar: Vanstillt þjóðfélagsumræða
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum