fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Eyjan

Efnahagsstefna Osbornes í öngstræti

Egill Helgason
Miðvikudaginn 27. júlí 2011 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Will Hutton skrifar í Guardian um efnahagsstefnu ríkisstjórnar Davids Cameron sem virðist vera að bíða skipbrot.

Misseri eftir misseri mælist sama og enginn hagvöxtur í Bretlandi, en ríkisstjórnin, með Cameron og George Osborne fjármálaráðherra, í fararbroddi hanga fast í plön um að ná fjárlagahalla niður á stuttum tíma með miklum niðurskurði.

Á sama tíma njóta Bretar þess ekki þótt pundið hafi fallið gagnvart öðrum gjaldmiðlum og vextir hafi verið mjög lágir, útflutningsiðnaður er í mikilli lægð eftir áralanga áherslu á þjónustugreinar, breskur almenningur er einn sá skuldugasti í heimi og hann getur ekki vænt neinnar hjálpar vegna þess, fjárfestingar eru í algjöru lágmarki.

Það sem óánægðir íhaldsmenn krefjast einna helst þessa dagana eru skattalækkanir – sem gætu helst komið ríku fólki til góða.

Plan Osbornes gengur út á á að Bretland beiti niðurskurði til að komast út úr efnahagskreppunni. Það virðist einfaldlega ekki vera að virka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Vanstillt þjóðfélagsumræða

Björn Jón skrifar: Vanstillt þjóðfélagsumræða
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum