fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Eyjan

Lyklar að velgengni Vesturlanda

Egill Helgason
Föstudaginn 22. júlí 2011 13:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn umdeildi sagnfræðingur Niall Ferguson heldur því fram í bókinni Civilization að vestrið hafi haft sex hluti sem ollu því að það stakk aðra heimshluta af:

Samkeppni, vísindi, lýðræði, læknisfræði, neysluhyggju og vinnusiðferði.

Ferguson segir að þetta sé lykillinn að velgengni Vesturlanda síðustu aldir.

Ferguson er einn þeirra sagnfræðinga sem er gefinn fyrir að reyna að sjá stórar línur og honum finnst líka gaman að spá endalokum. Hann veltir því fyrir sér hvort vestrið sé að glata einhverjum af þessum eiginleikum – og hvort aðrir heimshlutar séu ef til vill að tileinka sér þá með þeim hætti að þeir muni fara fram úr Vesturlöndum.

Þetta er umdeilt, sumum finnst Ferguson vera mikill spekingur, hann er vinsælasti og poppaðasti sagnfræðingur á Bretlandi – en öðrum finnst hann vera hrokafullur íhaldsgikkur.

Bókin er gefin út samhliða sjónvarpsþáttum – sem væri gaman að sjá á Íslandi. Þetta er að minnsta kosti umhugsunarvert.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 dögum

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Björn Jón skrifar: Vanstillt þjóðfélagsumræða

Björn Jón skrifar: Vanstillt þjóðfélagsumræða
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum