fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Eyjan

Sá hann þetta ekki?

Egill Helgason
Föstudaginn 15. júlí 2011 08:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lesandi síðunnar sendi þessar línur:

— — —

http://eyjan.is/2011/07/14/styrmir-stjornmalastettin-og-bankar-i-samsaeri-gegn-almenningi/

Styrmir segir:

„Smátt og smátt er að koma í ljós [SIC] að hinir kjörnu fulltrúar fólksins hafa verið að breytast í pólitíska yfirstétt, sem á sinna sérstöku hagsmuna að gæta en hefur komið sér vel fyrir í skjóli hins lýðræðislega valds, sem fylgir kjöri þeirra en jafnframt á kostnað skattgreiðenda.“

Stymir virðist ekki átta sig á því að þessa orð gætu átt við um allt lýðveldistímabil Íslands. Og kannski lengra aftur.

Hann var ritstjóri Mbl í áratugi. Sá hann þetta ekki þá? Var maðurinn blindur?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Óvissa með Cole Palmer
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hnýta í Ingu vegna hjásetunnar en hún segist hafa sparslað í götin

Hnýta í Ingu vegna hjásetunnar en hún segist hafa sparslað í götin