fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Eyjan

Eðlileg beiðni

Egill Helgason
Föstudaginn 8. júlí 2011 10:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fullkomlega eðlilegt að Guðbjartur Hannesson heilbrigðisráðherra biðli til Norðmanna um að taka ekki frá okkur læknana.

Það er sagt að Norðmenn gætu hæglega gleypt íslensku heilbrigðisþjónustuna í einu lagi.

Noregur er miklu ríkara land en Ísland. Við munum seint geta keppt við Norðmenn í velmegun – eða launum. Þeir hafa olíuna og gasið.

Þannig að þessi þróun getur verið okkur mjög erfið. Ein leiðin væri náttúrlega að flytja inn lækna frá löndum þar sem launin eru lægri en hér. Talsverður hluti af heilbrigðisþjónustunni í Bretlandi er mannaður af læknum frá Indlandi og Pakistan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði