Grikkir sem ég ræði við eru uggandi um ástandið í landinu. Þeir hafa algjörlega misst trúna á stjórnmálaflokkunum. En um leið óttast þeir uppgang öfgaafla í landinu.
Þessi ljósmynd er ein sú magnaðasta úr átökunum í Aþenu.
Hún sýnir hægri- og vinstri öfgamenn berjast á götum borgarinnar.
Ein vinkona mín grísk spurði: „Hvaðan kom þetta fólk?“