fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Eyjan

Úr lífi kóngafólksins

Egill Helgason
Mánudaginn 4. júlí 2011 15:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sama dag og sagt er frá því að vatn úr klósetti hafi flætt um flugvél Iceland Express er tilkynnt að Ólafur Ragnar og Dorrit hafi flogið með flugfélaginu. Maður les líka að eigandi flugfélagsins hafi farið í enn eitt gjaldþrotið, nú upp á 365 milljónir króna – með pitsusjoppu!

Þau voru að fara í brúðkaup Alberts prins í Mónakó.

Samkvæmt nýjustu fréttum grét brúður hans vegna þess að það var verið að neyða hana í hjónabandið. En börnunum hans var ekki boðið.

Á sama tíma eru Vilhjálmur Bretaprins og Kata kona hans á ferðalagi í Kanada.

Í Quebec taka á móti þeim mótmælendur með borða þar sem stendur:

„Burt með  ykkur sníkjudýr.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði