Þessa vísu sá ég á Fésbókarsíðu Péturs Þorsteinssonar með þeim orðum að síðari partur hennar sé bein tilvitnun í ummæli sem núverandi ritstjóri Morgunblaðsins lét falla fyrir mörgum áratugum:
Langt er nú síðan reifaði ritstjórinn þekki
réttlætiskenningu fína:
„Maður sem hefur aðstöðu og misnotar hana ekki
misnotar aðstöðu sína.“