fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Eyjan

Skuldaafskriftir

Egill Helgason
Föstudaginn 1. júlí 2011 23:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuttu eftir hrun kom ungur maður, Árni Guðmundsson, í Silfur Egils. Hann var með hugmyndir um hvernig væri hægt að standa að skuldafskriftum vegna fyrirtækja sem eru í vandræðum.

Ég hef birt þetta nokkrum sinnum áður, en nú virðist ærið tilefni til.

— — –

Hugmynd: Gagnagrunnur um skuldaafskriftir

Ástæða hugmyndar: Verja jafnræði og endurvekja traust á helstu viðskiptabönkum þessa lands.

Megininntak: Búinn verði til gagnagrunnur þar sem komi fram upplýsingar um:

(1) heildarfjárhæð afskrifaðara skulda hvers fyrirtækis í ISK

(2) hlutfall afskrifaðara skulda af heildarskuldum

(3) hlutfall af hlutafé sem ríkið eða fjármálastofnanir þess yfirtaka í viðkomandi fyrirtæki vegna afskriftanna

(4) eignarhald á viðkomandi fyrirtæki fyrir og eftir afskriftir

(5) ákvörðun afskrifta skuldanna þ.e. af hverjum er hún tekin og hvers vegna

Framkvæmdarleg skilyrði: Nauðsynlegt er að þessar upplýsingar séu

A ) skráðar í grunninn um leið og ákvörðun hefur verið tekin um afskrift skulda og

B) öllum aðgengilegar til þess að  eftirlitið eða aðhaldið með athöfninni nýtist sem best.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði