fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Eyjan

Skilja dómarar ekki?

Egill Helgason
Fimmtudaginn 30. júní 2011 08:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eva Joly varaði við því á sínum tíma að dómarar skildu ekki efnahagsglæpi.

Þeir væru vanari að fást við smáþjófa. Þeim þætti líka erfitt að dæma menn sem þeir litu á sem eins konar jafningja sína.

Þess vegna þyrfti málatilbúnaðurinn að vera þannig að einfaldasti dómari skildi hann.

Dómurinn í Exetermálinu vekur furðu margra. Málið á án efa eftir að koma til kasta Hæstarétts.

En það er merkilegt að það skuli vera Arngrímur Ísberg – dómarinn sem gat sér nokkuð sérkennilegt orð í Baugsmálunum – sem sýknar í þessu máli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði