fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Eyjan

Bachmann skákar Söruh Palin í Teboðinu

Egill Helgason
Mánudaginn 27. júní 2011 17:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Bandaríkjunum býður fólk sig fram til forseta sem hér á landi þætti varla tækt í símatíma á Útvarpi Sögu.

Michelle Bachmann forsetaframbjóðandi í Repúblikanaflokknum er dæmi um slíkt.

Hún er yfirlýstur andstæðingur þróunarkennigarinnar, hún er á móti fóstureyðingum og óttast að samkynheigð sé kennd í skólum, hún telur að hlýnun loftslags sé ekki vandamál, hún vill ekki hafa lágmarkslaun og ekki vill hún auka álögur ríkt fólk, hún vill afnema opinber framlög til heilbrigðismála og hún vill að þingmenn séu rannsakaðir með tilliti til þess hvort þeir sé and-amerískir, hún segist vera mikill stuðningsmaður Ísraels og telur sá dagur gæti komið að þurfi að varpa kjarnorkusprengju á Íran, en að auki hefur hún sagst vera mikill aðdáandi Miltons Friedmans og Ludwigs van Mises – „ég fer með Mises á ströndina“ á hún að hafa sagt.

Framboð Bachmann hefur fengið góðar viðtökur vestanhafs. Hún er jafnvel talin skáka Söruh Palin – sem Ólafur Ragnar Grímsson dáir svo mjög.

slide_18687_257574_large

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“