fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Eyjan

Boðar ekki gott

Egill Helgason
Miðvikudaginn 22. júní 2011 20:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér á landi er hugsjónin um jafnrétti og jafnræði mjög ríkjandi. Þetta er arfleifð stjórnmálabaráttunnar sem hefur átt sér stað í heimshluta okkar, allt frá dögum frönsku byltingarinnar. Í Frakklandi eru orðin Frelsi, jafnrétti og bræðralag letruð á allar stjórnarskrifstofur.

Þetta er ekki raunin meðal hinna stóru og nýríku þjóða í Asíu sem sagt er að muni stjórna efnahag heimsins í framtíðinni. Þar er inngróið ójafnrétti sem fer ekkert minnkandi, himinhrópandi gap milli þeirra sem eru réttbornir og þeirra sem lifa á botninum, milli stétta, milli fátækra og ríkra. Sennilega er enginn raunverulegur vilji til að breyta þessu.

Diplómati sem ég talaði við sagði mér að það væri með óllíkindum hversu erindrekar frá Kína (og Indlandi) væru hrokafullir þegar þeir koma til Vesturlanda. Sérstaklega beinist þetta gegn þeim sem minna mega sín, bílstjórum og töskuberum.

Þeim finnst furðulegt að sá háttsetta menn sýna hinum lægra settu tillitssemi; það er talið merki um veikleika.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur

Orðið á götunni: Það skiptir máli hverjir stjórna – berin eru súr, sagði Mikki refur
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir

Óttar Guðmundsson skrifar: Algengir stjórnunarhættir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu

Sigurður Hólmar skrifar: Tugir milljarða til Háskóla Íslands en aðeins örfáir fatlaðir fá inngöngu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Rétturinn til fundafriðar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“