fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
Eyjan

Ljótir stúdentagarðar

Egill Helgason
Miðvikudaginn 1. júní 2011 10:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er líkast að þegar reisa á stúdentagarða telji menn sig hafa leyfi til að reisa sérlega ljót hús. Því stúdentagarðar eiga líklega ekki að vera íburðarmiklir.

Mörg ljótustu hús í bænum eru stúdentagarðar, ekki bara þeir sem standa út við Háskóla, heldur líka stúdentagarðar sem hafa verið reistir við Kennaraháskólann og í Skuggahvefinu – af þeim byggingum eru slík lýti að það getur bara verið tímaspursmál hvenær þær verða rifnar.

Ég átti leið um Bifröst í vikunni og þar er sama sagan, stúdentagarðar sem eru eins og ómerkilegir pappakassar sem er snúið á hvolf. Til mikilla lýta í hinu fagra umhverfi Norðurárdals.

Í fréttunum í gærkvöldi birtist talsmaður háskólastúdenta og furðaði sig á þvi að háskóalayfirvöld vildu ekki umsvifalaust leyfa byggingu stórra stúdentagarða við Oddagötu. Þetta er svæði suðvestarlega í Vatnsmýri – þarna er hið fornfræga prófesorahverfi og Norræna húsið er ekki langt undan.

Og það má teljast öruggt, ef marka má reynsluna, að stúdentagarðar með 340 íbúðum yrðu ekki beinlínis til að fegra þetta svæði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

Arftaki Mourinho klár
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur tekinn við af Hildi

Ólafur tekinn við af Hildi