fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Eyjan

Gat rétt hægra megin við miðju

Egill Helgason
Sunnudaginn 29. maí 2011 14:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kannski verður ekki kosið á Íslandi fyrr en í lok þessa kjörtímabils – ríkisstjórnin mun gera allt til að missa ekki völdin.

Draumur Samfylkingarinnar er að kosningar um Evrópusambandsaðild renni upp skömmu fyrir þingkosningar, svo Sjálfstæðisflokkurinn kofni í málinu.

En það er að myndast stórt gat í stjórnmálunum hérna.

Vinstrið er þéttpakkað með Samfylkinguna, Vinstri græna og stjórnmálaafl sem væntanlega verður til í kringum Lilju Mósesdóttur.

Það er sífellt verið að toga Sjálfstæðisflokkinn í átt til hins þjóðernissinnaða hægris og þangað leitar Framsóknarflokkurinn líka.

Gatið er á miðjunni eða svona rétt hægra megin við hana. Heilmikið af kjósendum staðsetja sig þar, en það er enginn stjórnmálaflokkur sem höfðar til þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV

Sigurður Gylfi skrifar: Háskólinn og Hótel Saga sáluga – Svar við rangfærslum DV
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar

Orðið á götunni: Ríkisstjórnin er að moka flórinn eftir sjö ára óstjórn fyrri ríkisstjórnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu

Orðið á götunni: Binni í Vinnslustöðinni spinnur fantasíu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði