fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
Eyjan

Samsæri gegn Strauss-Kahn?

Egill Helgason
Laugardaginn 21. maí 2011 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Craig Roberts, sem var eitt sinn háttsettur maður í stjórn Ronalds Regans, heldur því fram að það sé í gangi samsæri um að fella Dominique Strauss-Kahn. Þetta sé vegna þess að hann reki stefnu hjá AGS sem sé ekki þóknanleg bandaríska bankaauðvaldinu auk þess  sem hann ógni Nicolas Sarkozy sem Roberts segir að sé strengjabrúða Bandaríkjanna. Þessi grein hefur farið mjög víða á internetinu, hér er hún á vefnum Infowars. Svo hljóðar brot úr henni:

„President Bill Clinton survived his sexual escapades, because he was a servant to the system, not a threat. But Strauss-Kahn, like former New York Governor Eliot Spitzer, was a threat to the system, and, like Eliot Spitzer, Strass-Kahn has been deleted from the power ranks.

Strauss-Kahn was the first IMF director in my lifetime, if memory serves, who disavowed the traditional IMF policy of imposing on the poor and ordinary people the cost of bailing out Wall Street and the Western banks. Strauss-Kahn said that regulation had to be reimposed on the greed-driven, fraud-prone financial sector, which, unregulated, destroyed the lives of ordinary people. Strauss-Kahn listened to Nobel economist Joseph Stiglitz, one of a handful of economists who has a social conscience.

Perhaps the most dangerous black mark in Strauss-Kahn’s book is that he was far ahead of America’s French puppet, President Sarkozy, in the upcoming French elections. Strauss-Kahn simply had to be eliminated.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Manneskjur – ekki hugmyndafræði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna

Svarthöfði skrifar: Framsókn í útrýmingarhættu – menn verða að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!

Óttar Guðmundsson skrifar: Velkominn herra skattstjóri!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hildur hætt sem þingflokksformaður

Hildur hætt sem þingflokksformaður