Samkvæmt þessari frétt Bloomberg, sem er skrifuð af Ómari R. Valdimarssyni, verður lánshæfismat Ísland í ruslflokki næstu tvö árin.
Þá verða liðin 4-5 ár frá efnahagshruninu.
Menn fögnuðu því í gær að horfum Íslands var breytt úr neikvæðum í stöðugar.
Við erum samt í ruslinu. Við ætlum að vera ansi lengi að bíta úr nálinni með þessa kreppu.