fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
Eyjan

Laun þingmanna

Egill Helgason
Þriðjudaginn 17. maí 2011 20:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þingmenn fengu launahækkun um daginn. Þ.e. það virðist sem sumir hafi fengið launahækkun, þeir sem eru varaformenn í nefndum og vara varaformenn.

Það er verið að koma upp mjög skrítnu kerfi og ógegnsæju. Þingmenn fá alls kyns sporslur – sumir meira en aðrir.

Í rauninni eru það flokksformennirnir sem útdeila þessum peningum – því það eru þeir sem eru í náðinni hjá þeim sem komast í þá aðstöðu að fá aukagreiðslurnar.

Það er sagt að með því að sparka Siv Friðleifsdóttir úr forsætisnefnd þingsins sé Sigmundur Davíð Gunnlaugsson að lækka laun hennar um 15 prósent, en um leið sé hann að hækka kaup bandamanns síns Sigurðar Inga Jónssonar.

Einfaldast væri auðvitað ef þingmenn væru með gott kaup og allir fengju það sama. Því það er engin leið að segja að einn þingmaður sé mikilvægari en annar – þeir hafa allir hlotið lýðræðislega kosningu og sá sem er merkilegasti þingmaðurinn í mínum huga getur verið algjör fábjáni í huga nágranna míns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: 3-30-300 reglan

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: 3-30-300 reglan
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp