fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
Eyjan

Enginn ánægður

Egill Helgason
Þriðjudaginn 17. maí 2011 12:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það virðist enginn vera sérlega ánægður með kvótafrumvarp sjávarútvegsráðherra.

Sjálfstæðisflokkurinn er á móti eins og vitað var, afstaða Framsóknar er aðeins óljósari – þau hafa tjáð sig um frumvarpið Gunnar Bragi Sveinsson og Eygló Harðardóttir og það er enginn sérstakur samhljómur í orðum þeirra. Eygló fann ýmislegt sem hún taldi gott í frumvarpinu, Gunnar Bragi var neikvæður.

Þingmenn Samfylkingarinnar óttast pólitískar úthlutanir veiðiheimilda, en Hreyfingin boðar sitt eigið frumvarp. Björn Valur Gíslason, þingmaður VG, hafði líka efasemdir um atriði í frumvarpinu í Silfrinu á sunnudag.

Mogginn hamast gegn öllum breytingum á kvótakerfinu og Fréttablaðið vill líka óbreytt kerfi, en er aðeins hófstilltara í sínum málflutningi. Kvótasinnar hafa nokkra yfirburði í prentmiðlunum. DV er hins vegar andsnúið kvótakerfinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: 3-30-300 reglan

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: 3-30-300 reglan
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp