Ein fyrsta gagnrýnin á oflátungshátt útrásarinnar kom frá fólki sem mótmælti því að nýju húsi Listaháskóla Íslands yrði holað niður á þröngu svæði á Laugavegi.
Í samstarfi við Björgólf Guðmundsson.
Svona í því ljósi er það pínu kátlegt að rektor Listaháskólans skuli gagnrýna Hörpu vegna oflátungsháttar.
En það er reyndar rétt að bygging Listaháskólans bíður – og það er líka ljóst að hann mun aldrei rísa á Laugavegi eins og áformað var.