fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Eyjan

Kvótaflækja

Egill Helgason
Miðvikudaginn 11. maí 2011 10:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er skrítin staða sem er komin upp í kvótamálunum.

LÍÚ-arar reka upp ramakvein vegna kvótafrumvarps ríkisstjórnarinnar. Það var ekki við öðru að búast. Maður veltir því samt fyrir sér hvort þetta sé ekki leiksýning öðrum þræði.

Frumvarpið er óralangt frá ítrustu kröfum sem hafa verið uppi meðal andstæðinga kvótakerfisins – það er ekki verið að fara fyrningarleiðina sem Samfylkingin setti fram.

Þannig að í raun getur LÍÚ ágætlega við unað – óbreytt kerfi var varla möguleiki. Kvótahafar halda sínu í 22 ár, veiðigjald verður nokkuð hærra en var og spornað verður gegn framsali kvóta.

Hugmyndir Samfylkingarinnar fengu ekki hljómgrunn innan Vinstri grænna. En Samfylkingin gat ekki stillt VG upp við vegg í þessu máli. VG er búið að gefa svo mikið eftir í Evrópumálunum að það var erfitt fyrir Samfylkinguna að halda stefnu sinni í sjávarútvegsmálum til streitu.

Þess vegna er útkoman þessi málamiðlum sem varla neinn er sérlega ánægður með. Hún á eftir að vekja miklar deilur í samfélaginu – í bakgrunni eru svo bankastjórar sem láta sér ekki til hugar koma að sleppa hendinni á þeim yfirráðum sem þeir hafa yfir sjávarauðlindinni vegna veðsetningar kvótans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“

Segir að skipun Ólafs boði nýja tíma í vinnubrögðum á Alþingi – „Þarna fannst mér sleginn allt annar tónn“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ólafur tekinn við af Hildi

Ólafur tekinn við af Hildi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa