fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
Eyjan

Ashkenazy og tónlistarlífið

Egill Helgason
Þriðjudaginn 3. maí 2011 15:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrstu tónleikarnir í nýja tónlistarhúsinu verða annað kvöld, þegar Sinfóníuhljómsveitin leikur verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, Grieg og Beethoven undir stjórn Vladimirs Ashkenazys. Einleikarinn er Víkingur Heiðar Ólafsson. Menn bíða í ofvæni eftir því að heyra hvernig hljómburðurinn er í húsinu.

Ég skrifaði grein um Hörpuna í mánaðarritið Grapevine sem kemur út á ensku í Reykjavík. Þar segir meðal annars um Ashkenazy. Blaðið er væntanlegt á næstu dögum:

„It is no coincidence that Vladimir Ashkenazy will conduct the first concert in the Harp. Ashkenaszy was a piano prodigy in the Soviet Union in the time of Stalin and Khruschev. He met and married Icelander Þórunn Jóhannsdóttir who herself was a piano prodigy since early age, giving concerts when she was a child with ribbons in her hair and lace dresses. She gave up her musical career for his and eventually he emigrated from the Soviet Union, becoming an Icelandic citizen. Ashkenazy started his conducting career with the ISO – since it has taken him to concert halls all over the world.

The Reykjavík Art´s Festival is a special chapter in this story, inextricably linked to Ashkenazy. It was founded in 1970 and was a remarkable event from the start. Ashkenasy got his musical friends to come to Reykjavík and give concerts, some came more than once. Now this reads as a roster of late 20th century greats: André Prévin, Jacqueline de Pré, Daniel Barenboim, Itzhak Perlman, Mstislav Rostropovich were among those featured – and Led Zeppelin also played in the first festival!“

ashkenazy

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi

Orðið á götunni: Framsókn leikur á reiðiskjálfi
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum

Yfirburðir Samfylkingarinnar og Sósíalistaflokkurinn undir tveimur prósentum
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Kvendjöflar og breyskar hetjur

Björn Jón skrifar: Kvendjöflar og breyskar hetjur
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn

Orðið á götunni: Átök í þingflokki Sjálfstæðismanna – gefa höfuðborgarsvæðið upp á bátinn
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Er Ísland fimm stjörnu land?

Thomas Möller skrifar: Er Ísland fimm stjörnu land?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?

Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?