Bandaríkjamenn dömpa líkinu af Osama bin Laden út í sjó með hraði. Það er sagt að líkið hafi verið meðhöndlað að íslömskum sið.
En þetta mun ábyggilega gefa samsæriskenningum byr undir báða vængi – um að Osama hafi ekki drepinn, að hann sé raunverulega á lífi.
Það öruggt að Bandaríkjamenn hafa myndað atburðina í bak og fyrir – en þetta er næsta óhjákvæmilegt.