fbpx
Mánudagur 01.september 2025
Eyjan

Útrétt hönd til almúgans

Egill Helgason
Fimmtudaginn 28. apríl 2011 05:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ýmsar túlkanir á brúðkaupi Vilhjálms Bretaprins og Kate Middleton.

Í gamla daga giftust prinsar prinsessum frá öðrum löndum, þannig styrktu konungsættir völd sín og áhrif og þannig voru gerðir sáttmálar milli ríkja.

Þetta fyrirkomulag er liðið undir lok.

Í Bretlandi er nú meiri stéttaskipting en hefur verið um langt skeið, ójöfnuður í tekjum er mikill og hreyfanleiki milli stétta er mjög lítill. Það bendir flest til þess að þessi þróun haldi áfram undir stjórn Íhaldsflokksins.

En þá kemur prinsinn og giftist stúlku af almúgaættum.

Hann tekur ansi langt niður fyrir sig ef marka má fjölmiðla í Bretlandi.

En um leið sýnir hann almúganum að það er allt mögulegt – þrátt fyrir stéttaskiptinguna. Þetta er nánast eins og sáttmáli við alþýðuna.

Og svo mun fólk stara á þetta í sjónvarpinu á föstudaginn.

62778488

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn á aðeins einn kost í stöðunni

Svarthöfði skrifar: Sjálfstæðisflokkurinn á aðeins einn kost í stöðunni
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?

Hótel Saga: Hver ber ábyrgð á óráðsíunni?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hótel Saga: Pólitísk hrossakaup – rándýrt menningarslys á Melunum

Hótel Saga: Pólitísk hrossakaup – rándýrt menningarslys á Melunum
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna

Sigmundur Ernir skrifar: Enn þá bíður fortíðin fjölda ungmenna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?

Svarthöfði skrifar: Eftirlit í þágu milliliða – hver fylgist með eftirlitsmönnunum?