fbpx
Fimmtudagur 04.september 2025
Eyjan

Eyðing og ræktun

Egill Helgason
Laugardaginn 23. apríl 2011 14:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landið  fýkur ekki lengur burt, segir í frétt Ríkisútvarpsins. Landgræðslan segir að gróðurinn sé orðinn landeyðingunni yfirsterkari í fyrsta skipti frá landnámi.

Jónas Kristjánsson vitnar í Ingva Þorsteinsson náttúrufræðing sem segir að helmingur landsins sé enn ógræddur. En það virðist vera komið á jafnvægi milli eyðingar og ræktunar.

Í einu áhrifamesta riti um umhverfismál sem hefur komið út í heiminum, bókinni Collpse eftir Jared Diamond, skrifar þessi frægi umhverfisfræðingur um það sem gerðist á Íslandi:

„Iceland is ecologically the most heavily damaged country in Europe. Since human settlement began, most of the country´s original trees and vegetation have been destroyed, and about half of the original soils have eroded into the ocean.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert

Sigmundur Ernir skrifar: Ekki vera það sem þú ert
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ólafur tekinn við af Hildi

Ólafur tekinn við af Hildi
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp

Vinnslustöðin lokar fiskvinnslunni Leo Seafood og segir 50 starfsmönnum upp
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa

Nína Richter skrifar: Frelsi til að vera tussa
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð