fbpx
Mánudagur 01.september 2025
Eyjan

Jóhönnu bíður grimmileg refsing í Saudi-Arabíu

Egill Helgason
Þriðjudaginn 19. apríl 2011 18:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki von á góðu þegar umræðan er svona.

Óli Tynes skrifar frétt á Vísi um að danski skopmyndateiknarinn Kurt Westergaard verði framseldur til Jórdaníu vegna skopmyndateikninganna af Múhammeð.

Heimildin er bæjarstjórnarmaður fyrir Dansk Folkeparti í bænum Dragör.

Að minnsta kosti 838 einstaklingar hafa ákveðið að trúa þessu þegar þessi orð eru skrifuð, þeir klikka á Facebook hnappinn til að birta fréttina á síðunni hjá sér.

Þetta er umsvifalaust tekið upp af vefnum AMX sem segir að Westergaard verði brátt framseldur.

Svo bætir AMX við að varla líði á löngu áður en Jóhanna sjálf verði framseld til Saudi-Arabíu vegna þess að hún gekk að eiga unnustu sína. Þar bíði Jóhönnu grimmileg refsing.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sleggjudómar
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“

Arnar Þór afhjúpar af hverju svo margir hægri menn studdu Katrínu – „Þetta var bara svona vá fyrir mér“
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Allir höfðu skoðun á hálsklútnum“ segir Halla, stelpan úr Kópavogi

„Allir höfðu skoðun á hálsklútnum“ segir Halla, stelpan úr Kópavogi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ágúst Ólafur færir sig frá borginni eftir stutt stopp yfir í menntamálaráðuneyti

Ágúst Ólafur færir sig frá borginni eftir stutt stopp yfir í menntamálaráðuneyti
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með