fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Eyjan

Den tossede præsident

Egill Helgason
Þriðjudaginn 19. apríl 2011 15:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á dönsku sjónvarpsstöðinni TV2 er vinsæll þáttur þar sem gamlir stjórnmálamenn, Uffe Ellemann Jensen og Mogens Lykketoft, ræða um utanríkismál. Uffe er fyrrverandi utanríkisráðherra en Lykketoft var fjármálaráðherra og um tíma formaður Jafnaðarmannaflokksins.

Í síðasta þætti þeirra sem var sendur út 15. apríl bar Ísland á góma. Þar segir að kannski sé ekki gaman að vera Íslendingur um þessar mundir, þótt Íslendingar séu líklega að fara betur út úr fjármálakreppunni en sumar aðrar þjóðir. Lykketoft tekur fram að hann beri mikla virðingu fyrir einum Íslendingi og það sé Jóhanna Sigurðardóttir.

Svo tala þeir um Ólaf Ragnar Grímsson og þar er annað uppi á teningnum. Þeir kalla hann den tossede præsident.

Ruglaða forsetann.

Þáttinn má skoða með því að smella hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí