Ein uppáhaldstilvitnun mín er í Napóleon Bónaparte sem á að hafa sagt að menn berjist af meiri hörku fyrir hagsmunum sínum en hugsjónum.
Með þetta í huga ætla ég að leyfa mér að setja fram þá tlgátu að LÍÚ-flokkurinn myndi vinna atkvæðagreiðslu um kvótakerfið.
Að undangengnum heiftarlegum deilum og miklu áróðursstríði.
Þetta er sú tilfinning sem ég hef – en ég tek fram að þetta er ekki annað.