fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Eyjan

Kristinn P: Ósvífin krafa SA

Egill Helgason
Laugardaginn 16. apríl 2011 14:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristinn Pétursson, fyrrverandi alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, skrifar á vef sinn um framgöngu stjórnar Samtaka atvinnulífsins:

„Í dag hefur verið furðulegt að fylgjast með fréttum af kjarasamningum – og hvernig reynt er að þvinga fram hrossakaup  við ríkisstjórn um óbreytt kvótakerfi – af aðilum vinnumarkaðarins – með  hótunum – nánast í beinni útsendingu.

Þar sem stjórnarskrá Íslenska lýðveldisins er nú til umræðu – þá er þessi uppákoma ágætt dæmi um  það, hversu langt við erum komin frá grundvallarreglum siðaðs samfélags.   Á LÍÚ að stjórna bæði ríkisstjórn og Alþingi með frekju og yfirgangi? Hvar stendur það í stjórnarskránni?

Af hverju halda menn svo að bankakerfið hafi hrunið – og þjóðin næstum orðið gjaldþrota nema  vegna svona  sambærilegs siðleysis og virðingarleysis fyrir grundvallarreglum siðaðs samfélags.

Samtökum atvinnulífsins (SA) – finnst  nú boðlegt  að setja fram ósiðlega og ósvífna kröfu á framkvæmdavaldið – að  ráðherrar ríkisstjórnar Íslands – ábyrgist með skriflegri yfirlýsingu – inn á borð aðila vinnumarkaðarins – hvernig Alþingismenn löggjafarvaldsins muni greiða atkvæði í  væntanlegu frumvarpi um fiskveiðistjórn – og hvað eigi að standa í lögum – sem löggjafanum er ætlað að semja.

Sem sagt –  krafa um hrossakaup frá SA – nánast í beinni útsendingu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!

Svarthöfði skrifar: Rétt mál, herre gud!
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Okkar loforð er að bæta hag heimilanna með því að lækka matvöruverð
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Rangt gefið þegar heildsöluverð til hinna minni er hærra en smásöluverðið hjá þeim stóru
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?

Orðið á götunni: Verður Sjálfstæðisflokkurinn utan valda í nær öllum helstu sveitarfélögunum?
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí