fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Eyjan

Úr böndunum?

Egill Helgason
Sunnudaginn 3. apríl 2011 14:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður er alltaf að bíða eftir því að umræðan fyrir Icesave atkvæðagreiðsluna fari úr böndunum, leiðist út í algjört rugl.

Það gæti verið að gerast.

Annars vegar með hákárlsauglýsingunni sem hefur birst í blöðum og virkar alveg öfugt á mann. Hún er frá já-hópnum – en gæti alveg eins verið frá hinum.

Önnur auglýsing sem sumir segja að hafi öfug áhrif er af tuttugu fyrrverandi ráðherrum sem ætla að segja já. Hún er þó líklega aðallega beint að kjósendum innan Sjálfstæðsflokks og Framsóknarflokks, og gæti virkað þar.

Svo er það eftirfarandi auglýsing sem er ku vera farin að hljóma í útvarpinu:

„Samkvæmt annálaskrifum voru íslensk börn seld í ánauð til námuvinnu á Bretlandseyjum á fimmtándu öld. Það er engin ástæða til að endurtaka áþekka framkomu vegna börnum framtíðar. Þessvegna segi ég nei við Icesave.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 2 klukkutímum
Úr böndunum?

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef