Það er deilt um „tilgangslausar frægðarhórur“ eftir þessa kröftugu grein í Grapevine.
En þá er þess að geta að frægð á Íslandi er meira eða minna tilgangslaus.
Það þarf ekki mikið til að verða frægur á þessu 300 þúsund manna útskeri.
En sá sem er frægur á Íslandi þekkist ekki einu sinni á götu í Færeyjum.
Þannig að þetta er yfirleitt fremur takmörkuð frægð.