fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Eyjan

Enn einu sinni rætt um málshöfðun vegna hryðjuverkalaga

Egill Helgason
Mánudaginn 28. mars 2011 08:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er aftur farið að tala um að höfða mál vegna þess að Betar settu hin svokölluðu hryðjuverkalög á íslenska banka í Bretlandi.

Það er búið að fara marga hringi í þessu máli – ég heyrði einhvern segja í gær að honum liði eins og íslenska þjóðin væri á hringtorgi.

Maður hefur eiginlega ekki tölu á því hversu oft þessi umræða hefur komið upp, en hér er til dæmis merkilegt plagg frá byrjun árs 2009, frá því þremur mánuðum eftir hrun.

Þar fordæmir þingflokkur Vinstri grænna ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar fyrir að hafa láðst að höfða mál vegna hryðjuverkalaganna.

Svo er þarna forvitnilegt lesefni um Icesave og lagalega og þjóðréttarlega ábyrgð á því dæmi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?