fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
Eyjan

Sannir Íslendingar?

Egill Helgason
Laugardaginn 26. mars 2011 09:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Finnlandi er flokkur sem nefnist Sannir Finnar að ná miklum árangri í aðdraganda þingkosninga. Þessi flokkur er aðallega á móti „elítunni“, það er pínu óljósara hverju hann er með. En það er jafnvel talið hugsanlegt að ekki verði hægt að mynda ríkisstjórn án hans.

En hvernig væri ef á Íslandi væri stofnaður flokkur sem héti  Sannir Íslendingar?

Fyrirmyndin er reyndar til, í Heimsljósi eftir Halldór Laxness.

Og það er ekkert fjarstæðukenndara en þegar menn tala um Bjart í Sumarhúsum sem fyrirmynd um það hvernig Íslendingar eiga að lifa lífinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu

Óttar Guðmundsson skrifar: Upp með Njálu
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Lokuðu á okkur í fyrra en vilja núna vera með
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?