fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Eyjan

Óætur matur í ESB

Egill Helgason
Miðvikudaginn 16. mars 2011 21:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stundum er það þannig að menn byrja að vera á móti einhverju. Svo verða þeir æstari og æstari og það sem þeir eru á móti fer að taka yfir líf þeirra.

Maður þekkir mýmörg dæmi um þetta – reiðin getur verið slæmur húsbóndi.

Hér er til dæmis einn, sem gjarnan er vitnað til í Staksteinum – sem er jafnreiðasti fjölmiðladálkur á Íslandi. Þar er bræðin við völd.

Þessi tiltekni bloggari hefur lengi verið mikið á móti ESB og nú er hann búinn að komast að þeirri niðurstöðu að matur í ESB sé óætur – hann sé miklu betri og fjölbreyttari á Íslandi.

Mér var bent á þennan pistil, sá sem sendi mér skilaboðin hélt að þetta væri grín, en svo er held ég ekki. Þarna er reiðin orðin svo mikil að menn sjá rautt.

Enda er talað um að ESB sé Sovétríki.

(Það er best að hætta sér ekki út í efnisatriði en í greininni er fjallað um Danmörku meðal annars. Danmörk er líklega heitasti mataráfangastaður í heiminum um þessar mundir.)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir

Nína Richter skrifar: Strætófólkið og spandex-rassarnir
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Ætlum að opna fleiri verslanir
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi