fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Eyjan

Furðulegur Gaddafi

Egill Helgason
Þriðjudaginn 22. febrúar 2011 10:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta er einhver furðulegasta ræða sem þjóðarleiðtogi í vandræðum hefur flutt. Gaddafi Líbýuforseti, með regnhlíf, birtist í fáar sekúndur í líbýska sjónvarpinu og segir eitthvað í þessa veru:

„Ég er ánægður, því ég var að tala við ungt fólk á Græna torginu í gær, en þá kom regn, lof sé guði, og það er góður fyrirboði. Ég vil segja þeim að ég er í Trípolí en ekki Venesúela – ég varð að koma hingað til að afsanna illan rógburð.“

[youtube=http://www.youtube.com/watch?v=jIz6qthH1UQ]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sverð og skildir íslenskra hagsmuna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sverð og skildir íslenskra hagsmuna