fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
Eyjan

Niðurstaðan verður nei

Egill Helgason
Sunnudaginn 20. febrúar 2011 16:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt held ég að megi staðhæfa með nokkurri vissu:

Icesave 3, Buchheit samingurinn, verður felldur í þjóðaratkvæðagreiðslu.

Ástæðan er einfaldlega sú að þeir sem eru á móti samningnum verða duglegri að mæta á kjörstað en þeir sem gætu hugsað sér að samþykkja hann.

Jóhanna segir að þjóðaratkvæðagreiðslan eigi að fara fram sem fyrst. Það er um að gera.

Hins vegar vantar eina breytu í málið. Við vitum ekki hvað gerist ef samningurinn verður felldur.

Hvað tekur þá við? Varla nýjar samningaviðræður? Dómstóll? Gufar málið upp?

Stjórnmálamenn og fjölmiðlar verða að skýra þetta út fyrir okkur á næstu vikum.

Svo er það athyglisverður vinkill ef farið verður út í að kjósa til Stjórnlagaþings meðfram Icesave. Reyndar virðist það vera ansi stuttur tími. En ákvörðun Ólafs styrkir mjög málstað þeirra sem vilja breytingar á stjórnarskránni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur

Björn Jón skrifar: Réttindi og skyldur
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sverð og skildir íslenskra hagsmuna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sverð og skildir íslenskra hagsmuna