fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Eyjan

Um undirskriftasafnanir

Egill Helgason
Fimmtudaginn 17. febrúar 2011 12:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undirskriftasöfnun þar sem forsetinn er hvattur til að hafna Icesave sýnir að það er nauðsynlegt að búa til farveg fyrir mótmæli af þessu tagi.

Þau eiga auðvitað fullan rétt á sér.

En það verður að setja einhver viðmið um hvernig undirskriftum er safnað, hverjir eru ábyrgir, hvernig upplýsingum er miðlað úr svona söfnun – svo ekki sé hægt að draga trúverðugleikann í efa.

Í raun er best að útbúa eitthvert staðlað form á þessu sem fólk getur notað. Það þyrfti að vera tiltækt á vef Stjórnarráðsins eða Alþingis með leiðbeiningum, og um leið þarf að búa svo um hnútana að óháðir aðilar leggi mat á undirskriftirnar.

Tómas Hafliðason verkfræðingur sem bloggar hér á Eyjunni bendir á ýmsa annmarka við undirskriftasafnanir á netinu og ræðir hvað þarf að gera til að þær verið trúverðugar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn

Gréta María Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri Prís: Mikilvægt að styðja við verðsamkeppni – hefur áhrif á allan markaðinn
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sólveigu Önnu brugðið eftir viðtal við Heiðu borgarstjóra – „Einstaklingar sem að sækjast eftir miklum völdum verða að geta axlað mikla ábyrgð“

Sólveigu Önnu brugðið eftir viðtal við Heiðu borgarstjóra – „Einstaklingar sem að sækjast eftir miklum völdum verða að geta axlað mikla ábyrgð“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin