fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Eyjan

Sátt?

Egill Helgason
Sunnudaginn 30. janúar 2011 23:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vilhjálmur Egilsson, formaður Samtaka atvinnulífsins, segir í fréttum Stöðvar 2 að það sé komin sátt um fiskveiðistjórnunarkerfið sem allir sem „skipti máli“ séu sammála um. Í næstu orðum gerir hann þó grein fyrir því að í raun er engin sátt:

„Sáttin felst í því að útfæra samningaleiðina sem að allir sem einhverju máli skipta voru sammála um að fara í september síðastliðnum. Það er búið að ná samkomulagi um grundvallarbreytingu á fiskveiðistjórnarkerfinu sem felst í svokallaðri samningaleið þar sem forræði ríkissins er algerlega viðurkennt. Þjóðin á auðlindina. Það er engin að deila um það en spurningin er hins vegar um það hvernig eigi að útfæra nýtingu á þessari auðlind.“

Endurtekið:

„Spurningin er hins vegar um það hvernig eigi að útfæra nýtingu á þessari auðlind.“

Um það er engin sátt. Eða hvað?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef

Sigmundur Ernir skrifar: Valdaflokkarnir gáfu landsbyggðinni langt nef
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Arfleifð Egils í Borgarnesi

Óttar Guðmundsson skrifar: Arfleifð Egils í Borgarnesi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala

Sjálfstæðisflokkurinn: Innistæðulausir frasar – ætti heldur að hlusta en tala
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin