fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Eyjan

Varla stjórnviska

Egill Helgason
Þriðjudaginn 25. janúar 2011 11:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enn verið að fabúlera um „hárrétt viðbrögð“ ríkisstjórnar Íslands við efnahagshruninu.

Jú – fram að þeim tíma hafði hún gert allt vitlaust.

Ríkisstjórnin. Seðlabankinn, bankarnir og Fjármálaeftirlitið stefndu landinu beint fram af hengifluginu.

En hvað með þessa „hárréttu“ ákvörðun.

Hún fólst í því að taka ekki ábyrgð á bönkunum.

Sannleikurinn er sá að hvorki ríkið né Seðlabankinn höfðu bolmagn til þess. Allt fram á haustið 2008 voru stjórnvöld að leita logandi ljósi að fjármagni til að dæla í bankana, en það fékkst einfaldlega ekki. Hið eiginlega hrun byrjaði reyndar þegar ríkið tók yfir Glitni. En sú aðgerð núllaðist út þegar allt hitt hrundi líka.

Samt eru að verða til einhver viðtekin sannindi sem segja að hér hafi verið á ferðinni einhver ógurleg stjórnviska.

Jón Daníelsson hagfræðingur við LSE notaði orðið heppni um þetta í viðtali í vetur. Það má kannski kalla það lán í óláni.

En

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Arfleifð Egils í Borgarnesi

Óttar Guðmundsson skrifar: Arfleifð Egils í Borgarnesi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?

Orðið á götunni: Gamalkunnur söngur bankanna ómar – þarf kannski bara að breyta leikreglunum?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?

Þorsteinn Pálsson: Hvers vegna voru tillögur um afturköllun umsóknar svæfðar í tíð Sigmundar Davíðs og Guðlaugs Þórs?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sverð og skildir íslenskra hagsmuna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sverð og skildir íslenskra hagsmuna
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing