Á vef Björgólfs Thors Björgólfssonar er sagt að Björgólfur hafi átt eignanet en ekki skuldanet.
Það er alveg rétt hjá Björgólfi, flækjurnar í kringum hann eru óvenju miklar.
Og, eins og Sigrún Davíðsdóttir hefur bent á, virðist tilgangurinn vera sá að fela eignarhald – önnur skýring kemur varla til greina.