fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
Eyjan

Hæg heimatök

Egill Helgason
Sunnudaginn 16. janúar 2011 22:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hefur komið fram að Björgólfur Guðmundsson hafi verið með skrifstofu í Landsbankanum milli skrifstofa bankastjóranna Sigurjóns Árnasonar og Halldórs J. Kristjánssonar.

Þetta er sérstaklega tilgreint í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis og talið óeðlilegt, enda var stöðugt verið að dæla peningum í fyrirtæki þeirra Björgólfsfeðga og kumpána þeirra.

Eða kannski má bara kalla það  „hæg heimatök“?

Sigurjón og Halldór er nú í strangri lögreglurannsókn, Sigurjón í gæsluvarðhaldi og Halldór í farbanni.

Meðal þess sem sagt er að Sigurjóni sé gefið að sök er að heimila yfirdráttarlán upp á 4,5 milljarða króna til búlgarsks viðskiptafélaga Björgólfs Thors Björgófssonar nokkrum dögum áður en Landsbankinn féll. Lánið er sagt hafa verið notað til að kaupa hlutabréf í Landsbankanum – þá væntanlega í þeim tilgangi að halda hlutabréfaverðinu uppi.

En eins og margoft hefur komið fram var Björgólfur Thor algjörlega ótengdur aðili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn

Segir að ESB-aðild sé engin ógn við sjávarútveginn
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí

Nína Richter skrifar: Miðaldra konur í hörtóga á Balí
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins

Orðið á götunni: Trump leitar í smiðju höfundar hrunsins
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“